Mér finnst það bara fávitaskapur að fullyrða að ég sé heimskur þó að mig langi að vera með alla arma úti. Ég býst ekkert við því að það komi bara einhver með skóna mína til mín en hinsvegar gæti verið einhver hérna sem þekkir til þess að skóm sé stolið og þar að auki er ég búinn að kæra þetta og það eru öryggismyndavélar á staðnum þannig að það er ekkert ólíklegt að ég fái skóna aftur. En auðvitað held ég ekki að gæjinn sé að fara að banka upp á hjá mér með skóna vælandi með samviskubit og...