Ég á 5 strengja bassa og mér finnst tvennt sem að hann hefur fram yfir 4 strengja bassa. Nr.1 Þú getur hvílt þumalputtann á fimmtastrengnum þegar að þú ert ekki að nota hann sem er mjög hentugt og þægilegt. Nr.2 Ef að þú þarft að komast á lægri nótur þá ertu með fimmta strenginn. Annars nota ég strenginn ekki neitt rosalega mikið nema bara til þess að geyma þumalputtann.