Þetta sem hann er að segja er í raun ekki að það sé miklu auðveldara að spila á bassa. Hann er meira að meina að bassaleikarinn sé ekki jafn mikið í sviðsljósinu. Þó að sjálfsögðu hann minnist á það að það sé auðveldara að spila einföld lög á bassa en gítar sem er oft rétt. Aftur á móti eru þetta bara lík og ólík hljóðfæri og þess vegna er bara ekki alveg hægt bera þau saman með einhverjum aulalegum fullyrðingum eins og þetta tröll er að gera.