ég get ekki verið sammála þér popmaster :/ vökvi er ekki blautur. Vökvi er vökvi. Hinnsvegar eins og þú segir er “Blaut tuska er blaut vegna þess að það er vatn í henni.” Vatn er undirstaðan að vökva, raka, bleytu, móðu og mörgu fleiru. Hinnsvegar tel ég matsatriði hvenær hlutur er vökvi, dropi, rakur, blautur o.s.frv. Annars eru skilgreiningar mismunandi eftir hverjum og einum.