engu að síður getum við gefið okkur að ekkert sé algilt hugtak ekki satt? Því það hugtak krefst ekki skylirða. Ekkert hefur 0 massa, 0 rúmmál og tekur 0 tíma. Gefum okkur þá að fyrir sprenginguna hafi verið ekkert, þá tekur það sem er á undan sprengingunni heldur engan tíma og því óþarfi að tala um það og því hefur heimurinn alltaf verið er það ekki? bara eins og stærðfræði: 0 + 1 = 1, það skiptir ekki máli hversu mörg núllin eru: 0 + 1 = 0 + 0 + 1 = 1 + 0 = 1