Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Íslensku Vefverðlaunin 2002

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 1 mánuði
bmson: Þetta er ágætis kall hjá þér. Samt ættirðu að athuga að ef þú heldur inni ctrl + up + < átt > þá rennur kallinn, ég hefa að þetta eigi að gerast. Einnig mætturðu láta hann standa 1-2 pixelum ofar því þá fer ekki botninn af fætinum hanns af og ef þú setur rightmargin=“0” og marginwidth=“0”, þá ætti hann að geta labbað eðlilega útaf báðu meginn. Bara eitthvað sem ég held að mætti betur fara hjá þér.

Re: CSS

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 1 mánuði
Annað hvort geturðu haft index síðu með frameset þar sem einn er einn frame (sem inniheldur síðuna þína) þá færðu titlinn á index síðunni á allar undirsíðurnar. Ef þú vilt hinnsvegar breyta titli síðunnar geturðu notað dhtml í það. document.title = “titill síðu” Þú gætir sett þetta í “utan á liggjandi” .js file og sett hann inná allar síðurnar. kv. Tannbursti

Re: TOOL

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það meiga fleiri en einn skrifa um sama hlutinn´ hér á huga þannig að ef fleirum langar að skrifa um Tool eða einhverja hljómsveit sem nú þegar hefur verið skrifað um þá mun þeirri grein ekki vera hafnað vegna þess að nú þegar hafi komið grein um hljómsveitina. En ef þið skrifið grein um eitthvað sem nú þegar hefur verið skrifað um þá skulið þið samt reyna að segja eitthvað nýtt sem ekki var sagt í fyrri greinum. kv. Tannbursti

Re: góð leið

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég gerði þetta einmitt líka :) en athugaðu það að null galdrarnir eiðast upp svo þú þarft að gera þá aftur öðru hverju. kv. Tannbursti

Re: Er að gefast upp!!!

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 1 mánuði
notaðu protect og shell og vertu alltaf með fulla orku, þannig náði ég að lifa þetta högg af. Ef þú lendir í meiri vandræðum þá læturðu bara vita.

Re: Skilgreiningarhugleiðingar

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég samþykkti þessa grein vegna þess að þessi umræða um hversu lélegar ballhljómsveitir væru hefur aðalega verið hér á rokk og mér fannst þetta skemmtileg athugasemd á umræðuna. Sömuleiðis átti grein Obsidians ekki heima hér en hún fékk að koma til að skapa smá umræður. kv, Tannbursti

Re: Vantar fonta

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 1 mánuði
<a href="http://www.hugi.is/grafik/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=566099&iBoardID=280&iStart=10“ target=”_blank">Vantar þig kommur yfir stafina í photoshop 6?</a> kv. Tannbursti

Re: Gamlar minningar

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 1 mánuði
!- FFV og FFVI spoilerar -! FF5, held ég alveg örugglega. Norðvestarlega á kortinu. Ramuh var fyrsta summonið sem þú fékkst í FFVI var efst í einhverju húsi í Zozo bænum, hann bjargaði Terru frá því að deyja og gaf henni máttinn sinn er það ekki (held þetta sé rétt hjá mér en það eru 2 og hálft ár síðan ég spilaði FFV og 4 síðan ég spilaði FF6). endilega staðfestið að þetta sé rétt eða rangt hjá mér, langar að vita hvort ég muni þetta ekki rétt.

Re: Vidalin

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég ætti nú ekki að segja þetta en prófið að rölta þangað, ég er ekkert viss um að þið verðið stoppaðir, ég veit um mörg dæmi um 15 ára krakka og uppúr vera að fara þarna inn (ekki að kaupa áfengi en vera þarna) bæði stráka og stelpur.

Re: GIF transparancy í Photoshop

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þú verður að hafa annað hvort Transparant eða ekki transparant á myndinni, þ.e.a.s. má ekki vera 50% opacity eða eitthvað í þá áttina. Svo er málið að gera bara “save copy” og velja .gif ég nota aldrei save for web því það er bara “hjálpar” tól sem er óþarft og flókið. kv. Tannbursti

Re: Ég vildi bara...

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég kalla það nú sannfæringarmátt að vera hinu meginn á landinu og láta þig redda þessu. Það er ekkert mál að fá fólk til að prófa eitthvað sem þú getur leift þeim að prófa :)

Re: Tollur og vsk.

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég held það virki þannig að þegar pakkinn kemur þá borgarðu toll sem nemur 24.5% (vsk.) af hlutunum sem þú keyptir. Þó er ég ekki viss.

Re: Könnunin

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mér finnst hún mjög eðlileg þessi könnun þar sem flestir heilbrigðir einstaklingar standa ekki upp úr FF leikjum fyrir smá horklessu, persónulega nudda ég því í buksurnar og hendi þeim síðan í þvott þegar ég er hættur að spila :) kv. Tannbursti

Re: Ariwaves - The Hives, Miðar?

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hives og Fatboy Slim spila sama kvöld.

Re: Rokk = Djöflatrú? WTF

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Trúði Ozzy á djöfulinn? Það fór framhjá mér…

Re: HJAAAAAAALPP!!!!! :(

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það eru íslensku stafirnir, ef þú tekur út íslensku stafina og notar t.d. ae í stað æ og d í stað ð og sleppir kommum í kommustöfum o.s.frv. ætti þetta að vera alltílagi

Re: Rape Me-Smells like teen spirit

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það er ekki rétt. Áslátturinn í Rape Me er öðruvísi, nótnaröðin er önnur og nóturnar eru hálftón neðar. Í raun eru lögin jafn lík og lithium og polly eru lík sem hljómar fáránlega :)

Re: www.nikitaclothing.com

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 2 mánuðum
mögnuð síða, samt nokkur smáatriði sem þú ættir að huga að: - myndast hliðar scroll (stutt) í 800x600 ættir að geta losnað við það með því að gera síðuna 790 að breidd, þá ertu pott þéttur með allar tölvur. - poppupið sem myndast er með óþarfa plássi utan um myndina, gætir losnað við það með því að nota mynd poppupið sem er í kóðasafninu á hugi.is/vefsidugerd. - ekki setja alt texta á linka sem eru myndir það er óþægilegt - þegar þú skoðar fötin fer það yfir linkana hægramegin á síðunni....

Re: Núll og Nix

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég veit mest lítið en eitthvað hef ég heyrt um að þeir væru að taka upp og væru kanski að fara að spila á Akureyri bráðlega. Veit samt ekkert bara einhverjar sögur.

Re: Skid-Row

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Flott grein. Ekki gæturðu sagt mér hvað Kurt Cobain spilaði á þegar hann átti að vera í svetinni?

Re: Hvað er verið að hlusta á?

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Takk fyrir það danielbotn. Ég reyni að gleyma því ekki aftur.

Re: Ein pæling

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þetta á að vera hægt með javascripti, en ég nenni ekki að grafast fyrir um það núna. Það er til javascript sem lokar glugganum sem þú ert í og á sama tíma ætti það að geta opnað window.open með einhverjum stillingum sem kemur í veg fyrir resizeable og scroll og dót…

Re: Flash byrjandi - gera bendil virkan fyrir alla síðuna...?

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
<a href="http://www.mbl.is/serefni/lirfan/logic.js“ target=”_blank">Hér</a> er javascript skráin sem er notuð fyrir lirfu bannerinn á mbl.is. Notuð eru nokkrar .swf skrár sem svo vinna saman með javascripti.

Re: CAOZ Banner á mbl.is

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
sömuleiðis má skugginn vera í sömu hæð og stækka og minka frekar en að láta hann færast upp og niður, en þetta er mjög skemmtileg hugmynd.

Re: zorglob.com via flash 6

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
flott en hvernig væri að láta flashið sýna “loading” og koma með smá svona “intro” áður en myndin birtist. Bara tillaga. <a href="http://www.ultimatte.com/“ target=”_blank“>www.ultimatte.com</a> svipað og fyrir ofan linkana á þessari síðu, þá kemur fyrst ”loading“ og svo ”springur" það útí það sem á að vera þarna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok