Free Hand og Illustrator eru gjör ólík forrit Photoshop þar sem þau byggja á <b>vektor</b> teikningu en photoshop <b>raster</b> teikningu. Önnur forrit sem teikna í raster eru t.d. Paint Shop, Ms Paint, Gimp, Coral Draw & fleiri forrit. Munurinn á raster og vektor er sá að rastermyndir hafa margar raðir af punktum (pixels) sem hafa mismunandi litagildi og raða þannig saman mynd. Vektormyndir hinnsvegar eru með punkta sem marka staðsetningar um byrjun og enda punkta á línum og ferlum út frá...