Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: TIL HAMINGJU DAVE

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
En það var í gær, í dag á Adam Jones, gítarleikari Tool afmæli.

Re: Buttons

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég veit ekki hvað þú átt við með “web template” en þú getur valið einhvern hlut (mynd eða texta) ýtt á F8 og valið þar “Button” og þannig breytt myndinni í takka, síðan í “actions” á þessum “button” geturðu svo gert alls kyns hluti (svo sem link). Prófðu líka að fara í gegnum tutorialið sem fylgir með Flash, það kennir margt og er mjög skiljanlegt og gott.

Re: Artwork: Drizzt feminin side

í Grafísk hönnun fyrir 21 árum, 10 mánuðum
sammála izelord

Re: Nokkrar spuringar um kasír síðu

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta er hvoru teggja gert með html sem þú getur lært meira um á <a href="http://www.w3schools.com/“>w3schools.com</a>. 1. Litir: &lt;font color=”red“&gt;Rauður Litur&lt;/font&gt; kemur út svona: <font color=”red“>Rauður Litur</font>. þú getur fundið fleiri liti <a href=”http://htmlgoodies.earthweb.com/tutors/colors.html“>hér</a>. 2. Linkur: &lt;a href=”http://www.hugi.is/“&gt;hugi.is&lt;/a&gt; kemur út svona: <a href=”http://www.hugi.is/">hugi.is</a>.

Re: Hvað er uppáhalds Vopnið ykkar

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Flaming Cactuar í FFX (vopn fyrir Lulu).

Re: Mynd !

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Haha, hver tók þessa mynd?

Re: litir i html

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
getur notað líka “blue” “red” & “Green”.

Re: Ódýrir Geisladiskar úr Netverslunum

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
<a href="http://www.ebay.com">ebay.com</a

Re: Til hamingju með afmælið Elvis!!!

í Gullöldin fyrir 21 árum, 10 mánuðum
rectum: prófaðu að fara á www.hugi.is/hp/

Re: Hann tók hann út á sér.. og

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég hef ekki séð neitt, þvi miður. kv. Tannbursti (stjórnandi)

Re: CSS filters

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
já, ég hef skoðað mest af þessu. Vantar ekki “drop shadow” þarna?

Re: síðan mín

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Bannerinn er flottur svona stór, notaðu 1 eða 2, hinir eru út úr stíl finnst mér.

Re: Ný plata með Noise ???

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mér skilst þeir hafi tekið upp eitthvað af lögum fyrr á árinu en hafi ekki haft efni á að klára heilan disk. Ég held það hafi verið á stefnuskrá þeirra að klára þennan disk alveg síðan.

Re: Copya layera ???

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Held ekki, en þú gætir notað: “duplicate symbol”. Kanski ef þú segir líka tilhvers þú þarft að nota þetta væri hægt að ráða fram úr því á annan hátt.

Re: Lögin

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Auron: World Map lagið í FFVI er “Terra's Theme” einnig lag Terru úr þeim leik.

Re: SNILLD

í Grafísk hönnun fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Flash getur exportað í .gif.

Re: Gleðileg jól

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Jólin eru víst búin núna og árið líka en :) samt: Gleðileg Jól!

Re: hundarokk..?

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Já, mér fannst þessir þættir einstaklega óspennandi.

Re: the Simpsons

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ringo Starr kom líka í einhverjum þætti held ég. En brazen gæti það ekki verið að flest fólk sem þú umgengst fíli almennt simpsons því vinir mínir jafnt rokkarar og ekki rokkarar fíla simpsons.

Re: Outcesticide

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Geisladiskabúð Valda í “Læf & Bootleg” rekkunum held ég spurðu hann bara um þá.

Re: Hjálp með buttons

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Forritunarkóðinn í Flash heitir action script og með því er hægt að gera allan fjandan með tökkum (buttons). Það er ekki hægt að kenna allt um buttons í einum korki svo þú verður víst að reyna að ráða fram úr þessum help file eða leita að tutorial síðum á netinu ef þú vilt læra þetta vel. en í grunninn eru takkar svona: &lt;hvenær&gt;&lt;hvað&gt; on (press) { &nbsp;&nbsp;&nsbp;&nbsp;&lt;hvað&gt; } hérna gerist &lt;hvað&gt; þegar ýtt er á takkann on getur líka verið “release”,...

Re: Sánd (blaðið)

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
CULxDExSAC: þú hefur án efa misst af mörgum því blaðið kom fyrst fyrir nokkrum árum. Ég held að blaðið komi mánaðarlega eða 2ja mánaðarlega núna en áður fyrr kom það bara eins og sánd fólki hentaði og var það ekkert skipulagt (2-3 blöð á ári). Þetta eru engan veginn staðfestar upplýsignar.

Re: Sigurrós

í Grafísk hönnun fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Útgáfufyrirtækið FatCat http://www.fat-cat.co.uk/

Re: Nirvana

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Einstaklega líkur þessum gömlu.

Re: Verð á heimasíðuplássi

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Kauptu þér bara .com lén og hýstu heima hjá þér, þá kostar þetta svona 5000 á ári held ég.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok