Ég veit ekki hvað þú átt við með “web template” en þú getur valið einhvern hlut (mynd eða texta) ýtt á F8 og valið þar “Button” og þannig breytt myndinni í takka, síðan í “actions” á þessum “button” geturðu svo gert alls kyns hluti (svo sem link). Prófðu líka að fara í gegnum tutorialið sem fylgir með Flash, það kennir margt og er mjög skiljanlegt og gott.