Þú ættir nú kannski frekar að spurja á hugi.is/forritun. En fer það ekki eftir því hvað þú ert að nota modelið í? Ef þú ert með model sem gerir einhverjar hreyfingar í sambandi við aðgerðir notendans (eins og Klippí eða hundurinn í WinXP find) þá er ábyggilega best að vera með animeringarnar tilbúnar í einhverjum animation filum eða öll framin í myndafælum sem eru svo loaduð upp jafn óðum. Ef þú ert hinns vegar að meina þrívíddar módel eins og í tölvuleikjum (Quake, Half-life og fleiri) þá...