Svo eru þeir með custom líka en hann er ekki með jafn flott sunburst og hann er einnig með bindingu á boddíinu og öðruvísi inlays, ebony fingraborð, SD customs ofl. Custominn er samt klikkaður í svörtu með gyllt hardware. Mér finnst þessi bara svo basic og flottur.