Hvernig fer það fram? “- Góðan daginn, ég ætla að fá 16” pizzu með túnfisk, bönönum og lauk. - Já, eitthvað fleira? - Já, ég ætla að fá 2 l kók - Já, það gera x krónur - Já, og svo ætla ég að fá pepperóní á hinn helminginn“ Þegar fólk pantar þá segir það ”Ég ætla að fá pizzu, á helming ætla ég að fá túnfisk, banana og lauk og á hinn helminginn pepperóní"