Getur stundum verið pain að vera með eject takka á fjarstýringunni, félagi minn var einu sinni búinn að setja spólu í, var búinn að setjast upp í lazy boy stól, kominn með fjarstýringar að öllu, snakk, kók, sósur,sæng hann var búinn að hrúga þessu öllu ofan á sig og ætlaði að ýta á “play” en rakst í “eject”….. hann öskraði.