Þú getur prófað að setjast niður með henni og sagt eitthvað á borð við “Ef það er eitthvað að angra þig, sama hvað það er, þá vil ég að þú segir mér það. Alveg sama þó það sé eitthvað sem ég geti ekki lagað, þá vil ég samt vita af því”. Ef hún treystir þér og er ekki geðveikt lokuð og á erfitt með að tala um hluti þá ætti þetta að virka ágætlega.