Mér sýnist ég ekki hafa mikið val lengur, þar sem ég get ekki lengur startað Windows (er að skrifa þetta af fartölvunni). Á eftir að prófa safemode reyndar, gæti tekist að bjarga einhverju meiru áður en ég hendi disknum… Og já, ég hef komist að því að það borgar sig engan veginn að vera með RAID0 array, ætlaði að vera geðveikt sniðugur og nota það til að vera með hraðara stýrikerfi… ekki snjallt. Lenti líka í veseni með það þegar ég ætlaði að dualboota linux á vélinni, fékk það aldrei til að...