Ég geri þetta líka, labba út um allt hús þegar ég er að tala í símann. Ekki nóg með það samt, heldur tek ég alltaf upp einhvern random hlut og fikta með hann á meðan ég tala, og man svo ekkert hvar í ósköpunum ég tók hann þegar ég er búinn í símanum. :p