Sammála þér með Stone Woman, það er fantagott lag. Það er reyndar þriðja hæsta á most played hjá mér á iTunes, á eftir Empty Opening af sömu plötu og The Drapery Falls með Opeth (reyndar, þessi talning nær bara aftur að áramótum 2007-8 þegar ég týndi gömlu fartölvunni minni). Elegy finnst mér góður en ég fíla ekki fyrstu tvær plöturnar þeirra, of hráar fyrir mig eitthvað. Það er eitt og eitt gott lag á næstu þrem, sérstaklega Am Universum. The rest, as they say, is history… Annars er ég...