Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Swooper
Swooper Notandi síðan fyrir 20 árum, 11 mánuðum 38 ára karlmaður
590 stig
Peace through love, understanding and superior firepower.

Re: ERTU EKKI AÐ GRíNAST ??!!!

í Spunaspil fyrir 18 árum, 1 mánuði
Jei, alhæfing! (Segi ekki að hún sé röng eða að ég sé ósammála samt.)

Re: Hvaða tungumál?

í Tungumál fyrir 18 árum, 1 mánuði
1. Íslenska 2. Enska 3. Danska (skóladanskan þeas, sem virkar ekki í alvöru aðstæðum) 4. Franska (31 eining í MH, get bjargað mér ágætlega á henni þó ég sé ekki reiprennandi) 5. Esperanto (Það er magnað hvað maður nær miklu af því máli í einum áfanga! Ég gæti örugglega bjargað mér í samskiptum við einhvern sem talaði ekkert annað en esperanto, þó ég hafi ekki lent í því.) 6. Rússneska (bara smá, einn áfangi, hef gleymt mestu en kann þó smá grunn sem ég gæti rifjað upp) 7. Finnska (tók...

Re: Hvaða tungumál ?

í Tungumál fyrir 18 árum, 1 mánuði
Lokakomment: Nokkuð viss um að þetta er tilbúið mál, skapað af einhverjum slavneskum. Þetta er amk hannað til að skrifa slavnesk mál, maður sér þar sem stendur “jer miekki” og “jer twardy” að það er sambærilegt “myaki znak” og “tverdi znak” í rússnesku, mjúkt merki og hart merki.

Re: Hvaða tungumál ?

í Tungumál fyrir 18 árum, 1 mánuði
Virkar ekki ólíkt skriftinni sem er notuð í Nepal svo þetta gæti verið af því svæði. Samt ekki nepalska, stíllinn er bara svipaður. Bætt við 22. nóvember 2006 - 18:24 Samt ekki, það voru næstum engin bein strik í nepölsku. Mitt gisk er eiginlega bara að þetta sé tilbúið letur af omniglot.com eða eitthvað álíka.

Re: Fínasta skemmtun að ninja.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þér að segja er hægt að komast á netið víðar en heima hjá sér. Málið er bara að ég var að flytja um daginn og það tekur viku-tíudaga að flytja símanúmerið yfir á nýja línu (þökk sé lélegri þjónustu Símans, sem á grunnnetið, við notendur Vodafone. Fyrir þeirra eigin viðskiptavini er þetta víst 1-2 dagar). Þarafleiðandi: Ekkert net fyrir mig heima hjá mér í einaoghálfaviku eða svo. Annars veit ég ekki.. ert þú að nenna þessu rifrildi lengur? Kannski er það bara vegna þess að ég er uppgefinn...

Re: Wacken Open Air 2007 - Hópferð til Mekka metalsins!

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
Af þessum þekki ég: Moonspell - Leiðandi sveit í gothmetal dagsins í dag, byrjuðu í blackmetal en fóru svo að gera tilraunir með eitthvað aðeins (og ég leyfi mér að segja) hlustendavænna þungarokk. Mjög góð sveit, hægt að hlusta á lög á myspace-síðunni þeirra og held ég líka bara moonspell.com Stratovarius - Finnskur oldschool ‘cheesy’ powermetall. Hljómsveit á svipuðum skala og Manowar, bara ekki jafn harðir, meira eighties. Mjög gömul sveit, held að þeir hafi byrjað í kringum 1980 án þess...

Re: Wacken Open Air 2007 - Hópferð til Mekka metalsins!

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ok, gott mál.. þá liggur mér ekkert á.. man ekki hvernig þetta var í fyrr, ég amk pantaði mjög snemma þá enda var strax ljóst að það yrði brjálæðislegt samsafn góðra sveita.

Re: Wacken Open Air 2007 - Hópferð til Mekka metalsins!

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hmm segi það, væri fínt að fá “deadline” á hvenær má skrá sig í síðasta lagi. Eins og er er mjög freistandi að skrá sig bara út af Moonspell, en mér finnst vanta svona eina eða tvær virkilega góðar sveitir sem ég fíla til að ég tími þessu og taki sénsinn á öðru drullubaði (eins og 2005 hátíðin var 0_o). Rhapsody of Fire? After Forever? Symphony X? Dream Theater? Kamelot? Masterplan? To/Die/For? Epica? Kommon, þetta getur ekki verið endanlegur listi :p

Re: Loch Modan

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Svona hluti er mun auðveldara að spurja um í leiknum (einnig bendi ég þér á takkann “M” á lyklaborðinu þínu, hann opnar kort, og ef þú hægri smellir sérðu alla heimsálfuna og getur skoðað ákveðin svæði) heldur en að eyða vefplássi huga í það, þurfa að bíða lengur eftir svari og lenda í að helmingurinn af svörunum verður eitthvað í ætt við “l2pn00b”.

Re: CR í ósamræmi

í Spunaspil fyrir 18 árum, 1 mánuði
Passaðu þig, ekki segja neitt ljótt um badgers. Þá koma þeir, rage-a og drepa þig í lítinn blóðugan poll. Á loftinu. Annars er það alveg rétt hjá Kreoli, breyttu bara stöttunum á hlutum ef þér líkar ekki hvernig þeir eru. Enginn sem bannar það.

Re: Fínasta skemmtun að ninja.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ókei… að þú komir með persónulegar árásir á mig vegna þess að ég skuli sjá eitthvað að því að þú skemmir fyrir öðrum og montir þig svo út af því get ég þolað, hversu heimskulegt sem það er. En persónulegar árásir á kærustuna mína, sem kemur umræðuefninu í raun ekkert við, get ég ekki þolað. Það að þú montir þig á huga vegna þess að þú “ninjaðir” hlutum af fólki í WoW og eyddir þar með tíma þess og peningum (því það er að borga fyrir áskriftina) bendir til þess að þú sért skemmdarfýsinn og...

Re: Visions of the Beast - til sölu!

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hmm, ég ætlaði að enda þetta “uppboð” fyrr en hef verið önnum kafinn og gleymdi því þar til í gærkvöldi. Ef þér er alvara með þessu boði þá er því tekið, sendu mér PM með upplýsingum um hvar og hvenær salan getur farið fram.

Re: OMG PLZ

í Spunaspil fyrir 18 árum, 1 mánuði
Gaur, þú þarft ekki að gera marga korka um svona stöff.

Re: ERTU EKKI AÐ GRíNAST ??!!!

í Spunaspil fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hélt það mætti bara nota eitt orð með Command? :p

Re: ERTU EKKI AÐ GRíNAST ??!!!

í Spunaspil fyrir 18 árum, 1 mánuði
Bwaha, góður :) Held að þú sért ekki svo langt frá því. Hvaða spell notaði hann til að breyta vatni í vín annars? :p (Fyrir ykkur sem spila World of Warcraft: Ésús var pottþétt shaman. Gekk á vatni og self-ressaði og svona. Mögulega hefur hann einhvern veginn svindlað sér inn mage spells til að redda þessu með 5 fiska og 2 brauð :p)

Re: ERTU EKKI AÐ GRíNAST ??!!!

í Spunaspil fyrir 18 árum, 1 mánuði
Auglýsi eftir sálfræðingi til að sálgreina þessa manneskju sem veruleikafirrtan ofstækisbrjálæðing. Ekki að það þurfi sálfræðing til að sjá það, bara svo það sé “official”. Listinn þar sem hún nefnir sjálfsmorð og þannig dót tengt D&D.. hversu margir golfarar hafa framið sjálfsmorð? Hversu margar fótboltabullur. Sjitt hvað þessi manneskja veit ekki hvað hún er að tala um.

Re: Fínasta skemmtun að ninja.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þetta svar sýnir að þú veist greinilega ekkert um málið og ættir því, eins og ég benti þér á í öðru svari, að hætta að tala út úr rassgatinu og helst bara grjóthalda kjafti. Þér að segja spila ég WoW svona.. 6-8 tíma á viku í mesta lagi. Yfirleitt minna, því ég er í háskóla og á kærustu(sem ég efast um að gildi um þig, ég get ekki ímyndað mér að nein stelpa þoli svona hrikalega eigingjarnan vitleysing með skemmdarfýsn á háu stigi eins og þig) og vini utan við leikinn(sjá síðasta sviga, nema...

Re: Fínasta skemmtun að ninja.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hver var að tala um allan sinn frítíma?

Re: Rogue sett

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það er auðvitað satt (og djöfull vona eg að þeir nyti timann og bui til nytt paladin tier 5 fra byrjun!), en eins og er er þetta liklega “rett” rogue tier 5.

Re: Sma paeling

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hyjal er INSTANS inni i CoT, þess vegna geturðu ekki klikkað a það a kortinu. Eg verð reyndar að segja að mer finnst frekar slappt hja þeim að klara ekki Azeroth, mörg svæði sem eru bara lokuð og oklaruð, fyrir utan Hyjal er það Gilneas (hinum megin við vegginn i Silverpine) og einhver svæði sunnar i EK sem eg veit ekki hvað heita. Og svo auðvitað Maelstrom eyjarnar, The Undermine og hinar eyjarnar a milli meginlandanna. Svo vantar auðvitað Northrend, en eg held að hann komi pottþett i næsta...

Re: I know one...

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Eg hef reyndar heyrt að elementalið sökki. Það endist i 45 sek og það er held eg 3 min CD a summon spellinum. Það gerir heldur ekkert brjalaðan skaða meðan það er active, ranged Frost Nova er held eg það eina sniðuga við það. Annars veit eg ekki, þetta eru bara orðromarnir sem eg heyri ur betanu. Afsakaðu að eg get ekki gert kommustafi, er heima hja kærustunni og lyklaborðið herna er eitthvað bilað.

Re: Rogue sett

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég efast ekki um að þetta sé nýja rogue tier 5. Ef þú tékkar á servernum, þá sést að þetta er Fanatik sem tók screenið. Fanatik er annar af þeim tveim sem dataminuðu fyrstu fjögur Tier 5 settin sem komu í beta patchi, þetta er pottþétt rogue settið sem hefur komið inn í nýlegum patchi.

Re: I know one...

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já reyndar. En fyrir hreint og tært dps þá mun Arcane vera lang, lang, lang best í TBC. Ég myndi sjálfur endilega vilja hafa Ice Barrier áfram sem og slow effectið á öllum frost spellunum, nú eða þá Blast Wave.. en hei, ég ætla að prófa þetta og gá hvort það virkar ekki bara jafn vel eða betur.

Re: Margir level 60?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Minni raid þýðir væntanlega minna pláss fyrir hybrids sem gera sama gagn og einhver “main class” en ekki jafn vel. Shaman er ekki jafn góður healer og priest og því munu guilds taka priest fram yfir shaman í raids. “Hardcore” raid guild amk, ég stór efast um að mitt guild verði með einhverjar þannig pælingar.

Re: I know one...

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Bíddu.. ertu eitthvað að djóka? Því slow virkar ekkert svo spes, en restin af Arcane er bara.. snilld! Það er hægt, með rétta arcane speccinu, að ná 1800 base damage (=ekkert crit) út úr AM, miðað við lvl 70, 400 base int og 300 spell damage úr gear(sem er EKKI mikið á lvl 70, reikna ég með). Margfaldaðu það með 4.6 og þá ertu kominn með max damage með AP og 5 crits. Tékkaðu á þessu buildi, amk arcane hlutanum (fire er nokkuð optional ef þú fílar frost betur):...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok