Ég nota, hef notað lengur en elstu menn muna og mun að öllum líkindum nota áfram, sömu og þú nefndir seinna með einni breytingu: Rerolla ásum. Sumsé 4d6, rerolla ásum, raða tölum, kasta þar til maður er ánægður. Já, minn roleplay hópur er powerplayers. En við þurftum að vera það á tímabili vegna þess að DMinn gaf nánast engin magic items(dæmi: level 22 paladin með engin items nema longsword +1 og svo annað longsword, +3 minnir mig en tvöfaldaði árásirnar manns), og án þess að vera með góða...