Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Swooper
Swooper Notandi síðan fyrir 20 árum, 11 mánuðum 38 ára karlmaður
590 stig
Peace through love, understanding and superior firepower.

Re: Æskilegt að muna

í Tungumál fyrir 18 árum, 1 mánuði
Eða jafnvel Kæmirðu ef ég hringdi? :p

Re: Pop Metall

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það eru notendur síðunnar, ekki stjórnendur, sem setja inn upplýsingar. Þetta er svona svipað og Wikipedia, nema um metal.

Re: Önnur hugleiðing :S

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Athugaðu bara hvaða móðurborð þú ert með, gúglaðu það og tékkaðu á hvaða RAM virkar fyrir það, kauptu svo það besta sem þú tímir og virkar. Móðurborðið sjálft skiptir ekki máli fyrir WoW, bara hvaða parta móðurborðið “leyfir þér að nota” ef þú skilur mig. Svo ég noti líkingu: Kassinn skiptir ekki máli svo lengi sem hann sé nógu stór fyrir það sem á að fara í hann.

Re: Jólametall

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
Veit ek vel, enda var þetta sagt meira í gríni en alvöru.

Re: Dagsettning á nýja patchinn

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hvað meinarðu? Þetta er pre-TBC patch fyrir live serverana. Allt sem “ætti” að koma í TBC en er ekki beint nýtt content (outlands, ný race, items, instöns etc) kemur í þessum patch. Sumsé, einsog hefur komið fram, nýja honour kerfið og ný talent tré & spells aðallega.

Re: Jólametall

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
Eru ekki metalhausar upp til hópa heiðingjar og kirkjubrennandi djöfladýrkendur sem hata jólin? Nei ég segi bara svona. Held að það sé ekki mikið til af “jólametal”. Sem betur fer.

Re: Nýji Symphony X diskurinn.

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ah, ég er eiginlega nýbúinn að uppgötva þessa sveit, gegnum pandora.com.. stillti á Blind Guardian stöð og þá er alltaf að koma e-ð með Symphony X, flest mjög töff. Er að bíða eftir að fá netið aftur heima hjá mér (var að flytja fyrir tæpum 2 vikum… fkin' Síminn með lélega þjónustu við Vodafone notendur :( ), þá á ég eftir að downloada slatta með þeim til að sjá hvort mér líkar almennilega við þá. Reyndar fleiri sveitir á þeim lista.

Re: Retaliation

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Æ fokk, það er kubbur fyrir svona dót. Ég held að fæstir hérna hafi virkilegan áhuga á að lesa um hvað annara manna guild eru að gera, þeir lesa þá bara þann kubb sem vilja. Haldið montinu þar.

Re: Treasure

í Spunaspil fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég persónulega myndi (og mun í campaigninu sem ég er að byrja að stjórna) láta npcs hafa þá hluti sem mér finnst að þeir eigi að hafa, passa við þá osfrv. Hvort sem það eru monsters eða NPCs með bakgrunn og dót myndi ég ekki nema í undantekningartilvikum randomiza magic items.

Re: Jóladótt

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já, því miður. Óþolandi svona event dót, vildi að það væri optional að sýna það. Almennt svo hrikalega illa scriptað að Orgrimmar laggar eins og helvíti á köldum degi.

Re: Power metal

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
IM eru NWOBHM, ekki power.

Re: Sonata Arctica

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
Geðveikir. Reyndar til betri powermetal bönd en þeir eru samt snilld. Dæmi um hljómsveit sem verður betri og betri með hverri plötunni sem þeir gefa út, finnst mér amk.

Re: the who

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hmm, myndi hægri klikka á tabbið á chat glugganum, browsa gegnum menuið sem kemur og leita að System Messages og gá hvort það sé ekki örugglega hakað við það.

Re: ERTU EKKI AÐ GRíNAST ??!!!

í Spunaspil fyrir 18 árum, 1 mánuði
Overland Flight, level 4 galdur gegnir nú samt sama hlutverki og Fly gerði, að hluta til. Beisiklí splittuðu þeir Fly upp í 2 galdra, einn til að ferðast og einn til að nota sem “utility movement” spell. Bara pirrandi fyrir t.d. sorcerers að “þurfa” núna 2 galdra í stað eins áður. Ekki að það séu margir 4. levels galdrar sem eru algjört möst að hafa, svo kannski skiptir þetta ekki öllu máli.

Re: CR í ósamræmi

í Spunaspil fyrir 18 árum, 1 mánuði
Af hverju svaraðirðu mér? :o

Re: CR í ósamræmi

í Spunaspil fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það er reyndar ekki satt að CR endist bara upp i 20, Epic Level Handbook hefur slatta af monsterum með mun hærra CR en það.. eitthvað segir mer að það se 46 sem var hæsta, man samt ekki.

Re: CR í ósamræmi

í Spunaspil fyrir 18 árum, 1 mánuði
Satt!

Re: Ghost manifestation

í Spunaspil fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ef eg væri DM og fyndi enga reglu um þetta myndi eg segja move action að shifta. Það gæti lika verið alveg standard action, bara nakvæmlega eins og að kasta Ethereal Jaunt (eða hvað hann nu heitir) galdrinum. Er ekki með bækur við höndina svo eg get ekki flett þvi upp. Tekkaðu i DMG, kaflann um alla svona spes hæfileika, gæti staðið þar.

Re: Patch

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það sem ég heyrði var að þetta er svona fyrirfram download, þú getur downloadað einhverjum “undirbúningspatch” sem gerir nákvæmlega ekkert annað en flýta fyrir þér seinna þegar alvöru 2.0 patchinn kemur. Annars veit ég ekki, netlaus heima hjá mér og hef ekki spilað wow síðan á miðvikudaginn í síðustu viku.

Re: Hvernig fær maður Nether drake ?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ókei, þar sem OP virðist ekki hafa skilið alveg hvað hann var að skrifa um skal ég útskýra: Arena keppnum verður skipt eftir “seasons”, 3 mánuðir hver. Í lok hvers “season” munu þau lið sem eru efst í hverjum flokki (ss. eitt 2v2 lið, eitt 3v3 lið og eitt 5v5, samtals 10 manns á 3 mánuða fresti) fá Armoured Nether Drake - Epic flying mount. Það hefur ekkert verið gefið upp um hvernig maður nálgast venjulegan Nether Drake, eða hvort þetta verði hugsanlega bara ein leiðin til að eignast Epic...

Re: F***ING WOW NÖRDAR!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Nei, en þetta er það eina sem ég get sagt á þýsku. Svona sirka.

Re: CR í ósamræmi

í Spunaspil fyrir 18 árum, 1 mánuði
Sjiiit, ég get ekki toppað það. Ég hef verið hræddur við badgers síðan PC drap lvl 1 human warrior með Summon Monster I, kommon, að greifingi drepi vopnaðan stríðsmann í 1on1 bardaga? Úff. Var þetta nokkuð Dire Badger hjá þér annars?

Re: F***ING WOW NÖRDAR!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ich bin ein kugelschreiben… MIT KÄSE! (ókei, þetta var pottþétt vitlaust stafsett)

Re: 3ed Statt-köstunar conventions

í Spunaspil fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég nota, hef notað lengur en elstu menn muna og mun að öllum líkindum nota áfram, sömu og þú nefndir seinna með einni breytingu: Rerolla ásum. Sumsé 4d6, rerolla ásum, raða tölum, kasta þar til maður er ánægður. Já, minn roleplay hópur er powerplayers. En við þurftum að vera það á tímabili vegna þess að DMinn gaf nánast engin magic items(dæmi: level 22 paladin með engin items nema longsword +1 og svo annað longsword, +3 minnir mig en tvöfaldaði árásirnar manns), og án þess að vera með góða...

Re: ERTU EKKI AÐ GRíNAST ??!!!

í Spunaspil fyrir 18 árum, 1 mánuði
Aw, synd. Mjög skemmtilegur galdur í 3.0. Alltaf þurfa þeir að skemma allt, eins og þeir gerðu með Fly.. ég veit ekki um EINN hóp sem notaði hann ekki grimmt til að ferðast, svo bara úps. 1 min/level.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok