Nefnifall, þolfall, þágufall og eignarfall virka eins og í íslensku. Staðarfall er mjög einfalt í rússnesku, fyrsta fallið sem okkur var kennt. Þá kemur beygingarending á fallorð sem er staður sem eitthvað er á/í, sbr: “Bókin er á borðinu” eða á rússnesku “Kníga na stalé”. Þá er borðið (stalé) í tækisfalli, “na” er forsetningin sem stýrir fallinu. Ávarpsfall veit ég ekki alveg hvernig virkar, enda var okkur sagt að það væri lítið notað og við það að detta út. Tækisfall er notað ef þú gerir...