Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Swooper
Swooper Notandi síðan fyrir 20 árum, 11 mánuðum 38 ára karlmaður
590 stig
Peace through love, understanding and superior firepower.

Re: Stækkun álversins hafnað!

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Æ ertu tapsár?

Re: Stækkun álversins hafnað!

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Og sveitin í kringum Þjórsá líka, því þar hefði verið virkjað ef til stækkunar hefði komið. Sú staðreynd fannst mér þögguð dálítið niður fyrir kosningarnar.

Re: WotC kaupa World of Darkness frá CCP! - Miklar breytingar

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þetta verð ég að segja finnst mér mjög lélegt. WoD hefur alltaf verið ætlað fyrir eldri roleplayera, hvers vegna í ósköpunum að breyta því og gera það að einhverju stöðluðu D20 kerfi? Ég spila ekki WoD sjálfur og hef aldrei gert, en fyrir hönd þeirra sem spila það er ég harðlega andsnúinn þessu. Það er nýkomin út ný útgáfa af WoD og svo á bara að hætta að framleiða hana. WotC myndu líka eflaust græða meira á því að reyna að halda í gamla kúnnahópinn í staðinn fyrir að gelgjuvæða kerfið. Þeir...

Re: Loki vs. Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Xerxesarnir sex snúa sér að Allug, blóta þegar sporðdrekinn hverfur með einu höggi og byrja svo að þylja fyrir munni sér á ókennilegri tungu og beina allir sem einn vinstri hendi í áttina að stríðsmanninum hinum megin á vellinum. 5-foot step þannig að staðsetningar eru C5, C7, C8, D6, D7 og D8. Byrja að kasta Sleep miðað beint á Allug. Effectið byrjar næst þegar ég á að gera, save DC 16.

Re: Hugmynd fyrir Arena Fighters

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Við notum flestir dice roller á wizards.com, held ég.

Re: Málvillur

í Tungumál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Gjörðu svo vel.

Re: Einn langur en góður ;D

í Húmor fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Úff hvað þú klúðraði punchlininu illa. Ágætur brandari ef maður hefur aldrei heyrt hann áður og hann er sagður rétt, en ég held ekki að margir hér hafi aldrei heyrt hann. Bætt við 31. mars 2007 - 15:41 klúðraðir*

Re: In Flames

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Klárlega /metall.

Re: Málvillur

í Tungumál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hjartanlega sammála. Það er eins og sumir haldi að þeir þurfi ekki að nota rétta stafsetningu og málfræði vegna þess að viðkomandi texti fer á netið en ekki á blað. Varla skrifar þetta fólk ritgerðir í sama stíl?

Re: Runeword: Spirit

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Eh, jú, talsverður, þó að bæði séu af rómönskum stofni. Svona eins og að segja að það sé ekki mikill munur á dönsku og íslensku, sem hver sá sem talar annað málið (eða bæði) mun mótmæla.

Re: Loki vs. Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þess má að lokum geta að þessar staðsetningar voru kolvitlausar hjá mér, sá það þegar ég fór að færa þær inn á kortið. Hersingin er sumsé stödd á reitum B-C 6-8.

Re: Arena: Fleiri en ein persóna?

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Samþykkt.

Re: Loki vs. Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Xerxes-fylkingin glottir þegar hún fylgist með djöfullegum sporðdrekanum æða í áttina að Allug. Hún snýst á hæli, allir sem einn (pun intended), og marserar að hermannasið meðfram einum veggnum. Double move. Myndirnar enda á reitum B-C 8-11. Þess má geta að sporðdrekinn hafði í upphafi 2d8+4 hp, sem gera 2d8-1 núna. Bætt við 30. mars 2007 - 22:54 Þess má einnig geta að ég var að gera mér grein fyrir því fyrst núna að Allug er karlkyns.

Re: Arena: Fleiri en ein persóna?

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Meinar. Hingað til hafa ekki verið neinar slíkar takmarkanir og in-character ímynd dómarans sköpuð fyrir hvern leik.

Re: Arena: Fleiri en ein persóna?

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Eins og ég sagði við þig í PM-i þegar þú viðraðir hugmyndina við mig þá lýst mér ágætlega á þetta, gefur spilurum færi á að prófa mismunandi character hugmyndir og minnkar pirring af völdum þess að vera “fastur” í hægum bardaga (því maður getur barist við einhvern annan á meðan með hinum characternum sínum). Ég tel líka að þetta fyrirkomulag auðveldi nýjum spilurum að komast inn í leikinn þegar á líður og “kjarninn” verður kominn á hærri level, þá gæti verið erfitt fyrir nýjan fyrsta levels...

Re: Coke Zero

í Húmor fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég segi nú bara: “Af hverju ekki KÓK með ZERO Aspartami?” Það er fáránlegt að þeir ætlist til að geta sett kók light í nýjar umbúðir og haldið fram að þetta sé ný vara.

Re: Loki vs. Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
…observers can’t use vision or hearing to tell which one is you and which the image… The figments mimic your actions, pretending to cast spells when you cast a spell, drink potions when you drink a potion, levitate when you levitate, and so on.Miðað við þessa lýsingu myndi ég halda að þær gæfu frá sér nákvæmlega sömu hljóð og ég.

Re: Stækkun álversins

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvaða staðreynd “greip ég úr loftinu” ef ég má spyrja? Og ef þú vilt sannanir fyrir skýinu geturðu sjálfur mætt þarna einn þungbúinn dag og séð þetta með eigin augum. Eða ég get reynt að ná mynd af því næst þegar ég sé það og sent þér í tölvupósti (og kannski til dagblaða í leiðinni? Hmm) ef þú vilt.

Re: Alexus vs. Greymantle

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
semsagt dreg upp scimitar sem free action og sting hann Og hvernig í ósköpunum ætlarðu að fara að því? Þú ert ekki með Quick Draw featið, að því er ég best fæ séð.

Re: Runeword: Spirit

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Sjá má runewordið hér (allt á spænsku reyndar haha): http://diablo2.judgehype.com/screenshots/objets/magiques/motsruniques/spirit.jpg …Gaur, þetta er franska ekki spænska 0_o

Re: Stækkun álversins

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
5. Eiturskýs-sagan er aðhlátursefni, enda fáránleg ásökun.En dagsönn engu að síður. Ég bý í Áslandinu, félagi minn býr yst á Holtinu. Báðir höfum við séð þetta. Ég efast um að þetta fari framhjá einum einasta Vallarhverfisbúa.

Re: Loki vs. Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Öll sex eintökin af Xerxesi taka stutt skref en í mismunandi áttir, renna saman og tvístrast aftur, svo ómögulegt er að sjá hvert þeirra er það rétta. Á meðan lesa þau öll í kór af skjalinu sem þau tóku upp áður en dómarinn gaf merki, það byrjar að leysast upp í fjólubláum logum á meðan það er lesið upp. Allar myndirnar five-foota þannig að þær eru nú staddar á A19, B18, B19, C18, C19 og C20. Kasta Summon Monster II af scrollinu sem ég var búinn að taka upp (annað CL check, DC 4). Miða á...

Re: Langar ekkert í kjúkling :(

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Langar ekkert í kjúkling :(Fáðu þér bara franskar með honum, þá er hann fínn :p Annars fatta ég persónulega ekki hvað fólk fílar ekki við blood elf mountinn, ég er með blood elf warlock og ef ég kem honum upp á 40 einhvern tímann mun ég mögulega kaupa mér fugl, ef ég tími bakpokaplássi í hann það er að segja (soulshards = teh sux0r).

Re: Tembomber vs Tmar

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Góð íslenskun á “threatened” hjá þér. Held ég muni barasta taka þetta upp.

Re: Afhverju þetta fylgistap Samfylkingarinnar?

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég held að nokkuð stór hluti af því sé slæmt persónufylgi formannsins. Það að hún hafi “lofað” að fara ekki út í landspólitík en svo gert það endurspegli líka að vissu leiti flokkinn sem heild, sem virðist skipta um stefnu eftir vindi hverju sinni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok