Persónulega finnst mér arcane mjög gott, en það þarf eiginlega að fara mjög djúpt í það tré (plús helst hafa Pyroblast líka, heh) til að það sé að gera sig svo ég myndi ekki nota það í að levella fyrr en á svona 60. Ég levelaði sem fire á sínum tíma og ég mæli með því. 21 punktur í Arcane uppá PoM og rest í fire, þá ertu góður. Mikilvægir talentar eru, í Arcane: Arcane Sublety, Arcane Concentration, Arcane Meditation og Presence of Mind. Í fire: Ignite, Pyroblast, Burning Soul, Critical...