Ég hef tekið að mér að dæma Arena leik milli Krathosar og Tetos að þeirra ósk, og mun hann fara fram hér á þessum þræði þegar þeir hafa komið sér saman um leikreglur. Nýtið þráðinn í að ákveða þær, eða notið PM, mér er sama svo lengi sem þið látið mig vita af niðurstöðinni. Bætt við 4. mars 2009 - 10:32 Keppendur hafa komið sér saman um þessar leikreglur. Ég mun setja inn völlinn þegar ég hef tíma til að búa hann til (er ekki skemmtilegra að hafa hann smá áhugaverðan, með pyttum, difficult...