Ég ýtti nú bara á “gefðu álit þitt á þessari grein” og gaf álit mitt á henni og ég var ekki beint að kvarta heldur lagði ég meira fram spurningu… En ástæðan fyrir því að ég skrifaði það sem ég skrifaði var sú að þessi umræða: “Fegurðarsamkeppnir eru gamaldags, niðurlægjandi, blablabla…..” er búin að vera nákvæmlega eins í MÖRG, MÖRG ár og fannst mér þessi grein ekki bæta neinu við það, en ég biðst bara afsökunar á að vera ekki já-mannseskja og segja hvað mér fannst greinin frábær og...