Verð að vera sammála fyrsta ræðumanni. Ég er búin að hlusta á hann í heild sinni nokkrum sinnum, öll góðu lögin eru búin að koma út á singlum (starguitar, it began in africa og e-h eitt enn af Tombrider disknum). Nokkur önnur þarna sem venjast ágætlega, engin snilld samt. Kannski býst maður bara við of miklu frá þeim félögum… Þetta er svona 7 af 10 diskur. Þessir bræður eiga ekki að fara undir 9…