Pakkarnir sem eru seldir eru fyrir útlendinga. Þú þarft bara að skoða dagskránna þegar nær dregur og velja og hafna. Dagskráin verður á stærri skemmtistöðunum (Gaukur, Thomsen, Kaffi Reykjavik og Spotlight) auk lítilla atriði á kaffihúsunum. Hápunkturinn verður svo, að ég held, tónleikar í laugardagshöll á laugardeginum. Gorillaz og e-h fleiri…