Siggabet þú skilur ekki ennþá :) Vímuefni eru slæm, enginn að rífast um það. Argumentið er að heimurinn í kringum þau, “fíkniefnaheimurinn” sem ungt fólk hverfur inní er miklu verri. Með því að hafa þetta uppá borðinu, geta eitt kannski eitthvað af þessum milljörðum sem sparast í löggæslu, dómskerfi, tollgæslu og fl. í forvarnir og meðferð, er hægt að ná tökum á vandanum. Það þarf að vera greið leið úr neyslu til baka í eðlilegt líf. Leið án ásakanna og fangelsis. Það þurfa að vera sterk...