…og þar með svaraðirðu sjálfum þér. Þú sérð ekki staðreyndir málsins af því þú þolir ekki sendiboðann… Stríðið er ekki ólöglegt. Það er á hreinu, írak stóð ekki við vopnahléssamningana og þar með standa þeir ekki lengur. Allur þessi process er pólitískur. Við lifum í einhverri póst-modernískri sápukúlu eins og lítil börn sem halda að allir í heiminum séu góðir, eða viljum að minnsta kosti halda það. Það bara er ekki þannig, því miður. Stundum þarf bara að gera leiðinlega hluti til að koma illsku frá.