Það er alveg rétt. Íhaldsmenn og frjálshyggjumenn eru flokkaðir sem hægri menn. Það sem þeir eiga sameiginlegt er að vilja lítil ríkisafskipti af viðskiptalífinu. Íhaldsmenn aftur á móti eru stundum gjarnir að vilja hafa áhrif á hvað má og má ekki í einkalífi fólks. Slæmur ávani. Þjóðernissinnar sama hversu mikil socialistar þeir eru (eins og hitler) eru af einhverjum ástæðum, líklega gömlum vana, alltaf flokkaðir sem íhalds/hægri menn, þó að hugmyndafræðilega eigi þeir ekkert sameiginlegt....