Þessar umræður hafa komið upp áður en það er alltaf sá sami þröskuldur sem stopar, peninga leysi. Ég er alveg viss um að allir væru til í að leggja til hjálparhönd og þannig en samnt er enginn til í að styrkja verkið, minnsta kosti enginn sem við erum búin að tala við. Um daginn þurftum við að setja brunaútgang á skátaheimilið og það eitt kostaði mikið væl og leiðindi og þegar við nefdum að það vantaði smá lagfærimgar á dalakot þá var nú heldur betur skelt á okkur. Við þurfum raunhæfar...