það er fólk eins og þið sem setjið slæmt orð á skátana,,,,,, skátarnir snúast ekki bara um endalaus hike eða klifur, skógarrölt eða varðelda,,,,skátalífið sníst um mannleg samskipti og félagskap. ef það hentar stelpum að taka eggið sitt með í útilegu til að hafa smá munað þá er það bara í góðu. nammi er stór hluti af lífi allara og það er vissulega sjúklegt hvað mikið nammi sumir taka með sér en þá er ekki málið að banna það heldur að útskýra fyrir krökkunum að þau þurfi að reyna að stilla...