Gítarinn er ömurlegasta búð í heimi. Ég fór þangað til að kaupa mér nýjan magnara og ætlaði sko að prufan sjálfur en nei kall fíflið kom, var með leiðindi, og vissi ekkert um helvítis magnaran. Fyrir utan það að það eru engir góðir magnarar þar. Viku seinna fór ég þangað til að kaupa streingi því ég nenti ekki að fara alla leið niðrí bæ úr grafarvoginum og þar var hann en með leiðindi þegar ég spurðist fyrir um einn gítar sem var þarna sem var greinilega með of hátt verð miða við gæði af...