Bara svona til að þú fáir almennilegt svar! Ef þú ætlar bara að bæta við bassaboxi þá þarftu fyrir utan það að vera með gott útvarpstæki helst með RCA tengi(cd spilari) og hátalara þá þarftu að fá þér Magnara sem getur keyrt keiluna almennilega, Þú þarft svo er ágætt að kaupa tilbúinn snúrupakka í t.d. Nesradio kostar um 4000-8000 kr fyrir 500-1500w græjur, í þeim eru raftmagnssnúra úr + á rafgeiminum í magnarann, öryggi, og aðra snúru í - á magnaranum og sætisbeltafestingu eða annarstaðar...