Ég hef bara aldrey pælt í þessu svona. Ég flokkast alveg undir bæði enn samt í sitthvoru lagi. Þegar ég skoða bíla, þá er það oftast útlit, útbúnaður og fleyra, og það er ekki sama hvort ég sé að skoða gamla bíla, sportbíla, jeppa eða hvað. Ég hef verið rosalega hrifinn af bíl útlitlega enn fannst leiðinlegt að aka honum (Höldum nafninu leyndu enn það byrjast samt á P) Svo að aka bílnum, það er líka misjafn, suma bíla er gaman að keyra hratt, aðra er gaman að láta lyfta 2ur hjólum og aðra er...