Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Renault Vel Satis.

í Bílar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Dálítið gaman fyrir mig að lesa þessa grein núna því ég var að koma heim frá Bretlandi núna fyrir 2 dögum og sá akkurat þennann Vel Satis og þótt mjög fallegur, allavega voru sérstakar línur í honum og þótti mér hann framtíðarlegur í útliti allavega skar hann sig út úr fjöldanum og þótti mér hann nokkuð fallegur og væri gaman af maður ætti eftir að sjá svona hérna heima. Svessi

Re: Er ég rugluð af lestrinum hér??????????

í Dulspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hey, vó! Ég mæli með að þú hættir að lesa þetta áhugamál. Bara svona fyrir sjálfa/sjálfann þig! Kveðja Svessi

Re: samlita bílinn minn??

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Er ekki bara málið að láta sprauta eða sprauta sjálfur stuðarana? …margir sem hafa bara gert það. Vona að þú fynnir útúr þessu. Kveðja Svessi

Re: Enn og aftur MotorCityOnline

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Sniff Já, hann gerir það. d:D Kíktu á: http://motorcity.custhelp.com/cgi-bin/motorcity.cfg/php/enduser/std_adp.php?p_sid=3GDwvLag&p_lva=&p_faqid=3500 Það er hægt að borga í gegnum paypal. Kveðja Svessi

Re: Enn og aftur MotorCityOnline

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þetta er bara einn flottasti og skemmtilegasti bílaleikur sem hefur verið búinn til. Heimasíða: www.motorcityonline.com Þessi leikur er svipaður og gömlu Street Road Leikjanna. Semsagt þú færð pening, kaupir bíl, tjúnar bílinn með allskonar drasli svosem, raceing skiptingu, léttari knastás og fleyra í þeim dúr. Og það sem er flottast, þú spilar á netinu og ætla ég að taka það framm strax að ef þú ætlar að kaupa leikinn þá þarftu að borga um 1000 kr á mánuði til að geta verið á...

Re: Flytja inn CRX

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég var sjálfur að pæla í nákvæmlega sömu hlutunum í vetur. Var búinn að reikna út að þetta væri um 500-600 þús kr dæmi. Bara bílinn með öllum fluttning og öllu hingað kominn. Ekki pæla í þessu nema þú hafir virkilega mikinn áhuga á þessu og hefur peninginn. Þótt þú fáir frítt farið þá verðuru að leggja framm nótu hvernig hann var fluttur inn og borga tolla af því sem venjulegt verð væri, getur annars lent í svaka veseni. Best að flytja inn með Norrænu. Annars var ég eiginlega hættur að pæla...

Re: Motor City Online!!!!!

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hvar segið þið að ég geti fengið hann? Hef lengi verið að reina kaupa hann einhvernveginn í gegnum netið því mér var sagt að hann yrði bara seldur í USA! Ef hann er til sölu einhverstaðar í bænum þá kaupi ég hann strax! Vona að þið svarið þessu. p.s. annars prófaði ég beta útgáfuna þegar hún var í gangi í des og janúar og fílaði mig alveg í botn þar. Einn skemmtilegasti bílaleikur sem ég hef spilað þótt grafíkin mætti vera skemmtilegri og betri. Kveðja Svessi

Re: Alveg merkilegt...

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ertu nokkuð á BMW? …eða einhverjum álíka fínum bíl! Ef svo er þá þarftu að láta verkstæði endurstilla tölvuna í bílnum. Á flestöllum nýlegum BMW er ætlast til þess að viðurkennt BMW verkstæði skipti um olíu á bílnum hjá þér og endurstilli tölvuna hjá þér, enn t.d. tækniþjónusta bifreiða í hafnarfirði hefur endurstillt tölvur í bimmum ef með þarf (Tekur nokkrar sec), enn þeim er samt eitthvað ílla við það …veit ekki afhverju! Kveðja Svessi - Fyrrverandi Bimma eigandi sem þurfti að láta...

Re: Álfelgu nudd:)

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já, það er álverksmiðja í kópavoginum (minnir í gulu húsi) sem gerir við álfelgur kostar um 7-10 þús að gera við stykkið. (Gerðu það allavega fyrir 2 árum þegar ég var að kíkja á þetta) Svo það er spurning hvað þú ert með fínar felgur! Felgurnar verða næstum eins og nýjar á eftir. Man ekki hvað þeir heita enn ef ég fynn það aftur skal ég pósta það. Svo auðvitað ef einhver annar man hvað þeir heita. Kveðja Svessi

Re: græjusérfræðingar plz hjálpa mér

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég ætla bara að mæla með JBL mögnurunum sem sjónvarpsmiðstöðin er með. T.d. JBL loud 4*50 rms 2 ohm Brúaðar tvær skilar 125 rms 4 ohm Kostar 19900 (Sennilega ódýrasti svona magnarinn á markaðnum) Svo eru þeir með einn lítinn sem er 2*40 rms (hann hélt að hann væri 4 ohm) á 13900 Minnir að ég hafði líka séð einn sem var 2*100 rms á 22900 Ég var allavega að skoða þetta í dag fyrir sjálfann mig því ég er að pæla í smá stækkun, enn ég er með einn svona JBL loud 4*50 rms og er að láta hann keyra...

Re: Helv... hraðasektir!!

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Svona ef einhver skyldi ekki vita! Ef þú ert tekinn fyrir eitthvað lögbrot og missir skírteinið við það t.d. í mánuð og ferð yfir á punktum (missir skírteinið í 3 mán þá) Þá gildir reglan 1 mánuður + 3 mánuðir = 4 mánuðir TAKK FYRIR Og löggur með stæla eru fíbl! Svessi

Re: ARG! djöfull

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þeir í Neyðarþjónustan ehf, Laugavegi 168 www.las.is Þeir ættu að geta bjargað þessu fyrir þig! Gangi þér vel. Svessi

TAKK HAGUR!

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
TAKK, TAKK, TAKK, Hagur. Búinn að vera leita að þessari síðu í margar vikur. Þetta er akkurat síðan sem ég var að leita að. http://www.parkers.co.uk/ Þeir sem vilja prófa, færði “músabendilinn” yfir Choosing “flipann” Og veljið og smellið með músinni á Car Reviews. Svessi

Nei ekki þessi síða d:(

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Nei, það er ekki carsurvey sem ég á við! Hún er ágætt, þar er samt bara þar sem fólk hefur skrifað sjálft um bílana sína! Síðan sem ég er að leita að, þar er búið að safna saman upplýsingum um hvern bíl! Svessi

Re: Blessuð lögreglan :) (langt)

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hey! Langaði bara að vita hvort þú værir viss um að þessi gutti hafi virkilega verið lögregla í alvörunni! Þú hefðir aldrey átt að rétt honum skýrteinið þitt fyrr enn þú værir búinn að sjá lögregluskýrteinið hanns, ekki bara stjörnuna! Og værir búinn að fullvissa þig um að hann sé lögga! Hef heyrt um menn sem hafa verið að jafnvel klæða sig upp í lögregluskyrtu og sett blátt ljós á toppinn á bílnum og verið að bögga fólk! Kolólöglegt! …hvaða lögga segir líka, “Fynnst þér ekki ljósin í bílnum...

Re: Smá spurning???? :)

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Langaði bara að benda þér á að um 80-90% af þessum bílum sem eru hérna á landinu eru innfluttir tjónabílar! …svo að vertu viss um hvaðan þessi bíll kemur áður enn þú kaupir hann! Þessir bílar falla allt of hratt í verði! Og eru ekki góð söluvara! Enn fínir til að eiga ef það er í lagi með þá! Svessi

Re: boltamunstur

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ætlir þú fáir þá ekki bara spurninguna: Á hverskonar ökutæki ekur þú eiginlega? Bara svona smá djók d:D Svessi

Re: afhverju !!!!

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Tímareimin fór í gamla bmw 518i ´91 hjá mér! Hann var í lausagangi og drafst auðvitað bara strax á honum! Það var bara skipt og hann var alveg í lagi á eftir! Það er frekar ef hún fer á meðan bílinn er á ferð! Þá getur vélin skemmst! ..vona að vélin hjá þér sé í lagi! Kveðja Svessi

Re: ómerkilegt pakk sem heldur að það geti komist upp með það að valda örðum eignatjóni

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Vona að þetta hafi ekki verið mikil skemd og þú fáir þetta bætt! Enn ef ég væri þú, þá myndi ég þakka manninum sem sagði þér af bílnum með einhverri smá gjöf t.d. konfektkassa eða álíka! …ef þú ert þá ekki þegar búinn að því! Kveðja Svessi

Re: BMW M7

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
LOKSINS - LOKSINS - LOKSINS! Bílinn sem maður hefur beðið eftir! Ertu með einhver url sem maður getur skoðað betur? Svessi

Re: Dökk ljós á bíla??

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Röff-Töff gerir þetta fyrir 6000-7000 kr ..Ef þú villt að þetta sé vel gert þá lætur þú þá gera þetta! Þú getur líka valið um 4 styrkleika dekkingar! Svo getur þú líka látið þá taka þetta af fyrir svipaðann pening ef löggan er mikið að bögga þig! …Allavega buðu þeir mér þetta í fyrra! Kveðja Svessi

Re: Innflutningur

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Afhverju Norrænu! Með venjulegu gámaskipi þyrftir þú að borga um 100.000 kr Þú borgar sömu prósentu! Þú hlítur að vera sammála mér að 20.000 kr eru minna en 100.000 kr! Afhverju er gámaskipið svona mikið dýrara? Því þá ertu að borga allskonar uppskipunargjald og gámaleigu og geymslu-gjald fyrir gáminn í landi og fleyri í þeim dúr! Enn í Norrænu þá keyrir þú bara bílinn inn í skipið. Ég skal setja upp dæmi í kvöld ef þið viljið! …nenni því ekki núna! d:D Kveðja Svessi

Re: Innflutningur

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég hef aðeins verið að pæla í þessu núna og tel ég að best sé að fara til þýskalands, kaupa notaðann bíl þar, tryggja og keyra til svíþjóðar og taka norrænu (Smiril) þaðan! Kostar innanvið 20.000 kr að flytja bíl frá svíþjóð til íslands með norrænu (Smirli) Afhverju allaleið til svíðþjóðar? Því þú þarft hvortsem er að keyra bílinn nyrst til danmerkur og það er ekki nema hálfdagsleið aukalega að fara til svíþjóðar og þú sparar einhverjar krónur á því! Kveðja Svessi

Re: Honda CRX fans

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Úff, þú verður að setja inn viðvörun áður enn þú biður menn eins og mig um að kíkja á svona myndir! Það eru u.þ.b. 10 mín síðan ég leit fyrst á myndina núna og ég er enn að slefa! …er að verða munnvatnslaus! Rosalegir bílar!!!! …og gellan! d:D Mig minnir að CRX-inn hafi verið eitthvað um 120cm hár svo eru þessi eitthvað lækkaðir svo við getur sagt að þeir séu um 115 cm þá myndi ég segja að gellan væri eitthvað um 150 cm (ATH. Hún hallar sér upp að kagganum!) Svo ef einhver á svona crx í góðu...

Re: Ferrari á Íslandi

í Bílar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Já, það er víst gaukurinn úr Mótór á Skjá einum! Enn fyrirgefðu, voru ekki tvö stykki af Ferrari skráð á landinu? + þessi sem kom hérna á sýninguna ´98 (eða ´99 eða what ever) Og seldist ekki og var sendur aftur út! ..ég bara spyr svona! Svessi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok