Og þetta er Ísland: Virðisaukaskattur, tollar, skattar og aftur skattar, flutningskjald, og svo ef þú kaupir þetta að utan veistu aldrei hvort það sé í lagi eða að þú fáir það yfileitt svo líka vesen með ábyrðarviðgerð! Þannig að ég held að verðin hjá mér séu ekkert svo galin! Ef þú kaupir nýtt frá útlöndum er þetta örugglega komið upp ú svona 50-60.000 kr. samkvæmt Shopusa.is allavega! Þú sagði 319 EUR = 434,16 $ sláðu þessa tölu inn í reiknivél shopusa sett á raftæki þá færðu 52.900! Svo...