Ég keyrði einu sinni á 160 km hraða framhjá smáranum, var tekinn af löggunni! Gasalega er ég þakklátur löggunni í dag, ef hún hefði ekki stoppað mig hefði ég kannski lent á einhvern á þessum klikkaða hraða og orðið félaga mínum sem var hliðina á mér að bana og mörgum öðrum! Sem sagt orðið að raðmorðingja! Í dag keyri í lítinn ömmubíl, Rav4 og alltaf á löglegum hraða! Til hvers að keyra hratt, það munar mig um engu, bara leggja örfáum mínútum fyrr af stað!