Þú verður að fyrirgefa, ég er dálítið ákafur svo gerðu það ekki misskylja mig! :) Ég þjáist líka af þunglyndi, en held að það sé að batna með því einu að tala við fólk sem vill hlusta! Þá kemur maður einhvern veginn óreiðu í hausnum á manni í burtu og maður fer að hugsa skírar, hætta að hafa áhyggjur og brosa á ný með loksins einhverja alvöru hlýju í hjarta sínu á ný! Og það er einmitt sem ég og frænka mín erum að gefa hvort öðru, við erum vinir sem hlusta á hvort annað og okkur er ekki sama!