Er að spá í að fá mér Marzocchi Super Monster og Manitou Revox, eru það ekki alveg góðir demparar í dh/fr eða ætti ég að fá mér eitthverja aðra? Svo er spurning hvort þeir passi ekki alveg örugglega á Diablo 2.0? Bætt við 25. júlí 2007 - 10:47 Og endilega segja mér ef þið vitið um góðar síður sem að selja þessa dempara.