Jæja, nú fer veturinn að koma og sumarið að fara. Var svona að velta því fyrir mér hvort að það sé eitthvað hægt að hjóla um veturna? Þ.e.a.s fara á dj, dh og streeta eitthvað. Og er svo hægt að búa til palla úr snjó og er eitthvað hægt að stökkva á þeim?