Ja það er satt! Samkvæmt þessu mun koma iþrottahus og i þvi verður Supercross, Innanhus Trail, BMX/Trial reiðhjol, hjolabrettta- og linuskautarampar, klifurveggir og Go-kart. Þetta verður staðsett i hrauninu sem að er rett hja Alcan. I linkinum sem eg setti þarna fyrir ofan serðu kort af svæðinu og allskonar texta og ef að þið skoðið kortið vel þa sjaið þið helling af tölum og talan 5,3 er iþrottahusið. Svo getið þið lika farið i textana og kikt a texta numer 5,3 og þar sjaið þið sma um...