erlendis er þetta leyfilegt og ef að dæmdur barnaníðingur(hvort sem að það séu 10 ár frá því að hann framdi glæp) flytur í hverfi, blokk eða annað þá er yfirleitt ef ekki alltaf tilkynnt nágrönnum það að barnaníðingur búi þarna í hverfinu. Ég held að þetta sé ekki ólöglegt, því þetta eru jú dæmdir menn, og þeir voru ekki dæmdir fyrir ekki neitt. Ég veit að við höfum öll rétt á persónuvernd eins og það kallast…..spurning hvort þeir séu ekki sviptir því þegar þeir eru dæmdir barnaníðingar?