fyrirgefðu að ég skuli hafa nefnt egg….var bara að hugsa um það að mjólk er auglýst villt og galið en eggin ekki. Mjólkin er, eins og með eggin, notuð í svo margt. Og já, segjum að þú sitjir heima hjá þér og sér smámáls auglýsingu. Þú myndir kaupa það næst þegar þig langaði í það, en úr því að þú sérð ekki auglýsingu um það að þá pæliru minna í því ekki satt? Sé vara ekki auglýst að þá eru minni líkur á að fólk muni eftir þeim eða taki eftir þeim, og því verður minni sala.