Ef eitthvað er máttu alveg tala við mig :D En svona já, ég veit vel að lífið getur verið svo erfitt og manni langar fyrir alvöru að enda þetta….en ef þú hugsar útí það, þá á þessi gaur, sama hvort þú elskar hann eða gerðir það, ekki að vera ástæða þess að þú deyrð! Hann er ekki þíns virði, og hvað þá lífs þíns virði!