Ég er nú ekki að tala um að passa uppá hvern staf. En málið er að í dag eru svona skrif, eins og þessi þráður, einungis á internetinu og það verður verra og verra með hverjum árgangnum. Eins og OfurAlli er duglegur að minnast á, hérna á okkar /sorpi, og það með stórum stofum “EINNIG ER GERÐ MJÖG MIKIL KRAFA UM GÓÐA MÁLFRÆÐI OG STAFSETNINGU!” Afhverju ekki að reyna að berjast fyrir því hérna á huga? Þetta tölvu-gelgju-hvaðsemþaðnúer tungumál er ljótt. Mig svíður í augun á að lesa orð eins og:...