Ef ég væri ennþá hrein, þá myndi ég ekki einu sinni taka mark á þessu gríni. Sama hversu miskunnarlaust það er… Það er einfaldlega ekkert að því að vera ekki tilbúin í þetta, og ætli ég myndi ekki hlæja að þesum óþroskuðu einstaklingum ^^ Og fyrst það gengur tölvupóstur og fólk að gera grín að þessu, þá hlýtur hún að vita það. Ef hún veit þetta ekki þá getur hún varla fundið fyrir stríðninni….