það er örugglega ekki oft….ef þú ert að meina einn eins og ég er að meina….svona einn og yfirgefinn… Ég held að flestir einstaklingar séu elskaðir af einhverjum…fjölskyldu eða vinum, elskhuga… :) En ef þú ert að tala um að enginn sé hjá manni þegar maður blæs lofti úr lungum sínum í hinsta sinn, þá held ég að það sé svolítið hlutfall, því miður :/ Mikið um sjálfsmorð, svo deyja sumir í svefni og sumir í slysum….. Ég var allaveganna hjá mínum manni þegar hann fór…þó svo að það sé ekki það...