mig langar að segja þér sögu af lítilli 16 ára stúlku. Þessi stúlka var mjög döpur innra með sér…og sagði engm neitt. Þetta var alveg frá 9 ára aldri og eitthvað frameftir aldri. Svo þegar þessi stúlka var 14 ára…á 15 ári, þá kynntist hún stóru ástinni sinni…fyrsta ástin. Hún elskaði hann, meira en allt í heiminum. Þau þekktu hvort annað….betur en nokkur mun þekkja þau. Honum leið örugglega eins og þér….nei…kannski ekki…en honum hlýtur að hafa liðið eitthvað illa…jafnvel þó svo að hann hefði...