Alls ekki….þá kynnistu persónuleikanum fyrst, áður en að þú sérð útlitið. “Þú elskar ekki manneskju afþví að hún er falleg, hún er falleg afþví að þú elskar hana” Ég var einu sinni “með” strák….og áður en ég kynntist honum svo vel fannst mér hann ekkert spes, en eftir að við höfðum talað rosalega mikið saman varð hann allt í einu MJÖG spes…. (kynntist honum samt ekki í gegnum netið heldur í gegn um sameiginlega vini)