Veistu ég er sammála þér! Og mér finnst líka að það vanti íslenska kvennarokkhljómsveit í dag…Fóruði á útskriftarsýningu Listaháskólans í vor? Þar var stelpa sem sýndi lokaverkefni þar sem hún hafði búið til hljómsveit, hljómsveitin hét Barbara, og hún hannaði lúkk á þær, veit ekki hver samdi lögin, eða lagið eða hvað það var, en þetta var allavega heavy flott og mér þætti gaman að sjá þær vera hljómsveit í alvöru! Þær íslensku kvennahljómsveitir sem mér dettur í hug núna, í flýti og...