Skrýtið..þegar þú heyrir í tónlistarmanni sem semur afspyrnulélega texta við, kanski, annars ágætar melódíur, þá fyrst fattaru kanski að það er ekki svo sjálfsagt að tónlistarmaður geti gert góð lög, góða texta og sungið og spilað vel… Það er þó ekki raunin um Elliott Smith, heldur…er ég að segja að hann hefur þetta allt til brunns að bera, góðir textar, flott lög, flott rödd, fallegt gítarsound…ótrúlegir hæfileikar, en hann sjálfur, ekki svo heilsteyptur eins og tónsmíðarnar. Þannig er...